Fréttir

  • Aðalfundur + fjör
    Aðalfundur + fjör Aðalfundur Tottenhamklúbbsins á Íslandi verður haldinn föstudaginn 29.maí 2015 á Ölver í glæsibæ kl. 20.00 Strax að loknum fundi, um 20.30 - verður skemmtikvöld hjá klúbbnum ( nánari upplýsingar þegar nær dregur )' Dagskrá fundar:1. Skýrsla stjórnar 2. Reikningar síðasta…
  • Tottenhamklúbburinn - árgjald
    Tottenhamklúbburinn - árgjald Daginn Nú fer að líða að lokum tímabilsins og mun Tottenhamklúbburinn senda blað ásamt gjöf þegar að tímabili lýkur til félagsmanna sinna eins og hefur tíðkast í gegnum tíðina. Það er verið að ganga frá gjöfinni og því skorar Tottenhamklúbburinn…
  • Capital One Cup Final
    Capital One Cup Final Tottenham mun leika í úrslitaleiknum í Capital One Cup á Wembley þann 1. mars næstkomandi.Mótherjar Tottenham verða Chelsea, sem eru efstir í úrvalsdeildinni um þessar mundir og á svakalegri siglingu undir stjórn Mourinho. Búast má við svakalegum leik þar sem…
Eldri Fréttir