Vorur
 • 26 Apr
  26 Apr 2014 14:00 to 15:45
 • 3 May
  3 May 2014 11:45 to 13:30
 • 11 May
  11 May 2014 14:00 to 15:45

Fréttir

 • Adebayor og Newcastle
  Adebayor og Newcastle Seinasta miðvikudag áttu okkar menn leik við Newcastle á St. James's Park. Tottenham hefur átt í töluverðum vandræðum þar undanfarin ár, en það reyndist ekki vera raunin í seinustu viku. Reyndar verður að viðurkennast að það vantaði mikið í Newcastle…
 • Mikilvægur sigur í kveðjuleik Defoe á WHL
  Mikilvægur sigur í kveðjuleik Defoe á WHL Byrjunarlið Tottenham: Lloris, Walker, Rose, Verthongen, Dawson, Lennon, Paulinho, Dembele, Bentalab, Eriksen, Adebayor. Byrjunarlið Everton: Howard, Baines, Jaglielka, Distin, Coleman, Mirallas, Naismith, McCarthy, Garry, Osman, Pienaar. Ljóst var að það yrði hart barist þegar Everton mætti á White Hart Lane…
 • Hópferð - skráning
  Hópferð - skráning Daginn Þá er komið að seinni hópferð Tottenhamklúbbsins á Íslandi , tímabilið 2013-2014. Í síðustu þrjár ferðir hefur selst upp á nokkrum dögum og færri komist að en vilja, enda mjög gott verð á þessum hópferðum. ATH. aðeins 25 sæti…
Eldri Fréttir