ForsíðufréttFréttir Aðalfundur 2020 ( frestun ) Höf. Birgir Ólafsson - 15. maí, 2020 0 2039 Aðalfundur Tottenhamklúbbsins á Íslandi sem átti að fara fram í lok maí hefur verið frestað vegna Covid-19 Dagsetning á fundi verður auglýst hér á heimasíðunni þegar það er búið að finna nýja dagsetningu á fundinum. Stjórnin