Burch bjargaði WH í leik varaliðanna

1
1205

Varaliðsleikur: West-Ham – Spurs 2:2
Þetta var svolítið skrýtinn leikur því í marki West Ham stóð Rob Burch varaliðsmarkmaður Tottenham, en hann hafði rétt áður verið lánaður til West Ham vegna meiðsla markmanna þeirra. Yeates og Slabber komu tuðrunni fram hjá félaga sínum í markinu en klaufaskapur í vörn Tottenham í seinni hálfleik varð til þess að þeir jöfnuðu. Það var svo Burch sem átti síðasta orðið er hann varði víti frá Slabber í lok leiksins og bjargaði því stigi fyrir West Ham. Við vorum miklu betri í fyrri hálfleik en gáfum eftir í þeim síðari. HJ
Liðið: Fulop, Ifil, McKie, Marney, Richards, Davenport, Dilevski (Malcolm, 75), Jackson, Slabber, Silva Sousa (O’Hara, 57), Yeates. Varamenn : O’Donoghue, Eyre, Defendi.

1 COMMENT

Comments are closed.