Dimitar var keyptur til Spurs fyrir tímabilið fyrir 10,9 milljónir punda. Miklar væntingar eru bundnar við stóra Búlgarann og hefur hann ekki valdið vonbrigðum. Hann hefur strax fest sig í sessi sem einn af hættulegustu sóknarmönnum ensku deildarinnar. |
|
Nafn
|
|
Dimitar Berbatov
|
|
Staða
|
|
Sóknarmaður
|
|
Fæðingardagur
|
|
30. janúar 1981
|
|
Kom frá
|
|
Bayer Leverkusen
|