Dorian kom til Spurs 2006 og hefur leikið mikið í vörn varaliðsins þar sem hann hefur staðið sig með prýði. Dervite lék sinn fyrsta leik fyrir aðalliðið í Deildabikarnum haustið 2006. |
|
Nafn
|
|
Dorian Dervite
|
|
Staða
|
|
Varnarmaður
|
|
Fæðingardagur
|
|
25. júlí 1988
|
|
Kom frá
|
|
Lille
|