Helstu upplýsingar

Tottenham Hotspur Football Club

Stofnað: 1882
Heimavöllur: White Hart Lane
Stærð vallar: 36.240
Heimilisfang: Bill Nicholson Way, 748 High Road, Tottenham, London N17 0AP
Sími í miðasölu: 0870-420-5000
Stjórnarformaður: Daniel Levy
Framkvæmdastjóri: Harry Redknapp
Netfang: http://www.tottenhamhotspur.com/
Englandsmeistarar: 1950-51, 1960-61
2. deildarmeistarar: 1919-20, 1949-50
Bikarmeistarar: 1900-01,1920-21,1960-61, 1961-62, 1966-67, 1980-81, 1981-82, 1990-91
Deildabikarmeistar: 1970-71, 1972-73, 1998-99, 2007-08 
UEFA meistarar: 1971-72, 1983-84
Evrópumeistarar bikarhafa: 1962-63
Mesta aðsókn: 75.038 gegn Sunderland í mars 1938
Stærsti sigur: 13-2 gegn Crewe Alexandra í febrúar 1960
Stærsta tap: 0-8 gegn Köln, júní 1995 (InterToto)
Flest mörk skoruð á einu tímabili: 49, Clive Allen tímabilið 1986-87
Flestir deildarleikir: 655, Steve Perryman frá 1970-86
Markahæsti leikmaður Tottenham frá upphafi: Jimmy Greaves, 220 mörk milli 1961 og 1970
Dýrasti leikmaður keyptur: Darren Bent (Charlton)/ Luka Modric (Dynamo Zagreb) 16,5 milljónir punda 
Dýrasti leikmaður seldur: Dimitar Berbatov 30,75 millj. punda(til Man. Utd)