Daginn
Tottenhamklúbburinn er búinn að gefa út tímasetningar varðandi miðapantanir á heimaleiki tímabilið 2019-2020.
Panta skal miða fyrir þá dagsetningu sem tiltekin er hér að neðan, til að auka möguleika á að fá miða – panta skal með pósti á spurs@spurs.is.
Reglur klúbbsins úti eru þannig að það þurfa allir sem ætla á völlinn að vera skráðir meðlimir í klúbbnum úti. Það er hægt að gera það eftir að umsókn hefur verið gerð og niðurstaða komin í umsóknina á miðum.
Á þessu tímabili verður ekki umsóknarfrestur fyrir hvern leik fyrir sig , heldur eru alltaf 2-3 leikir í einu sem sótt er um í einu. Í heildina eru þetta 7 „gluggar“ þar sem sótt er um miða. Hægt er að sækja um miða hvenær sem er, svo lengi sem það er áður en frestur rennur út. Vegna þessa nýja kerfis hjá klúbbnum úti er fyrirvari með að panta fyrir suma leiki lengri en hefur verið venjulega.
Sjá hér að neðan lista yfir heimaleiki í Úrvalsdeildinni í vetur
** ath. að leikdagar og tímar geta breyst v/ TV útsendinga eða bikarkeppna **
*** Klúbburinn er með nokkra miða á fyrstu þrjá leikina á komandi tímabili – sem verða auglýstir fljótlega ***
Dags. |
Andstæðingur |
CAT |
Frestur að panta |
Vitum með fjölda miða |
10. ágúst |
Aston Villa |
B |
LOKAÐ |
*** |
24. ágúst |
Newcastle |
B |
LOKAÐ |
*** |
14. sept |
Crystal Palace |
B |
LOKAÐ |
*** |
28. sept |
Southampton |
B |
2. agúst |
9. ágúst |
19. okt |
Watford |
B |
2. agúst |
9. ágúst |
9. nóv |
Sheffield Utd |
C |
2. agúst |
9. ágúst |
30. nóv |
Bournemouth |
C |
6. ágúst |
13. sept |
7. des |
Burnley |
C |
6. ágúst |
13. sept |
21. des |
Chelsea |
A |
6. ágúst |
13. sept |
26. des |
Brighton |
B |
11. okt |
18. okt |
11. jan |
Liverpool |
A |
11. okt |
18. okt |
22. jan |
Norwich |
C |
11. okt |
18. okt |
1. feb |
Manchester City |
A |
8. nóv |
15. nóv |
29. feb |
Wolves |
B |
8. nóv |
15. nóv |
14. mars |
Manchester Utd |
A |
10. jan |
17. jan |
21. mars |
West Ham |
B |
10. jan |
17. jan |
11. apríl |
Everton |
B |
21. feb |
28. feb |
25. apríl |
Arsenal |
A |
21. feb |
28. feb |
9. maí |
Leicester |
B |
21. feb |
28. feb |
Umsókn um miða þýðir ekki endilega að fá miða. Framboð og eftirspurn skiptir miklu máli.
Erfiðara er að fá marga miða á A leikina heldur en B / C leikina.
Miðapantanir eru afgreiddar “ fyrstur pantar , fyrstur fær “
Á leiki í CAT A er miðað við tvo miða á meðlim í Tottenhamklúbbnum á Íslandi.
** EF KLÚBBURINN ER MEÐ HÓPFERÐ Á EINHVERN LEIK Á TÍMABILINU , GETUR VERIÐ AÐ ALLIR MIÐAR SEM KLÚBBURINN FÆR – FARI Í HÓPFERÐINA.
Hér kemur svo grófur verðlisti v/ miðakaupa.
Skráning í klúbbinn úti.
Fullorðinn : £ 48
Barn ( yngri en 18 ára ) : £ 25
Eldri borgarar ( eldri en 65 ára ) : £ 25
Miðaverð.
A-Leikir
Norðurstúka.
Fullorðinn : £ 58-70
Barn/Eldri borgari : £ 29-35
Suðurstúka.
Fullorðinn : £ 65-70
Barn/Eldri borgari : £ 32
Austurstúka.
Fullorðinn : £ 78-80
Barn/Eldri borgari : Ekki í boði ( borga fullt verð )
__________________
B-Leikir
Norðurstúka.
Fullorðinn : £ 48-60
Barn/Eldri borgari : £ 24-30
Suðurstúka.
Fullorðinn : £ 55-65
Barn/Eldri borgari : £ 28
Austurstúka.
Fullorðinn : £ 68-72
Barn/Eldri borgari : Ekki í boði ( borga fullt verð )
__________________
C-Leikir
Norðurstúka.
Fullorðinn : £ 37-50
Barn/Eldri borgari : £ 18-25
Suðurstúka.
Fullorðinn : £ 45-55
Barn/Eldri borgari : £ 23
Austurstúka.
Fullorðinn : £ 58-60
Barn/Eldri borgari : Ekki í boði ( borga fullt verð ) |