Miðakaup 2023-2024

0
2542

Daginn

Hér að neðan eru upplýsingar varðandi miðapantanir á leiki Tottenham , tímabilið 2023-2024.

Búið er að loka fyrir pantanir á fyrstu þrjá heimaleiki liðsins.

Tottenham – Man. Utd. ( 19. ágúst )
Tottenham – Sheffield Utd. ( 16. september )
Tottenham – Liverpool ( 30. september )

Pöntunargluggi 2 Lokafrestur til að leggja inn pöntun er 14. ágúst 2023 kl. 12.00.
Mótherji Leikdagur
Fulham 21.okt ´23
Chelsea 4.nóv ´23
Aston Villa 25.nóv ´23

Pöntunargluggi 3 — Lokafrestur til að leggja inn pöntun er 12. september 2023 kl. 12.00
Mótherji Leikdagur
West Ham 5.des ´23
Newcastle 9.des ´23

Pöntunargluggi 4 — Lokafrestur til að leggja inn pöntun er 10. október 2023 kl. 12.00
Mótherji Leikdagur
Everton 23.des ´23
Bournemouth 30.des ´23
Brentford 30.jan ´24

Pöntunargluggi 5 — Lokafrestur til að leggja inn pöntun er 14. nóvember 2023 kl. 12.00
Mótherji Leikdagur
Brighton 10.feb ´24
Wolves 17.feb ´24
Crystal Palace 2.mar ´24

Pöntunargluggi 6 — Lokafrestur til að leggja inn pöntun er 9. janúar 2024 kl. 12.00
Mótherji Leikdagur
Luton 30.mar ´24
Nott. Forest 6.apr ´24

Pöntunargluggi 7 — Lokafrestur til að leggja inn pöntun er 20. febrúar 2024 kl. 12.00
Mótherji Leikdagur
Man. City 20.apr ´24
Arsenal 27.apr ´24
Burnley 11.maí ´24

*ATH* að leiktímar á þessum leikjum eru EKKI staðfestir og gætu þeir verið fluttir v/ sjónvarpsútsendingar.

  • Bikarleikir 2023-2024
    Hægt er að sækja um miða á heimaleiki í bikar , með eins miklum fyrirvara og hægt er.

** Klúbburinn áskilur sér rétt að nota alla þá miða sem klúbburinn fær úthlutað á einhverja leiki fyrir hópferð/ir á vegum klúbbsins **


ATH.   Það þarf að vera membershipnúmer í klúbbnum úti í UK ( með gildistíma út tímabilið ) á alla sem ætla á völlinn.
Í póstinum þarf að koma fram ( fyrir alla sem þurfa miða ) :
* Fullt nafn
* Membershipnúmer  ( linkur til að gerast one hotspur member ) : https://www.tottenhamhotspur.com/fans/membership/one-hotspur/
og
https://ask.tottenhamhotspur.com/hc/en-us/articles/360001171669
Þegar greiða á fyrir membership – þarf að velja standard fee.
* Tegund miða ( Adult / Junior / Senior )
* Ósk um hólf á vellinum.

Hólf í boði fyrir stuðningsmannaklúbba :
Norðurstúka ( eina stúkan sem bíður uppá junior miðaverð )
513 / 512 / 423 / 110 / 113
Suðurstúka
453 / 451 / 323 / 257 / 258 / 250 / 251
Austurstúka
523 / 123