Vinningshafar í leik

0
715

Tottenhamklúbburinn á Íslandi er með skráningarleik í gangi um þessar mundir.

Þeir meðlimir sem hafa greitt árgjaldið 2015-2016 fyrir 14. desember, fara í pott sem dregið verður úr þann 15. desember næstkomandi.

Dregnir verða út 10 vinningshafar sem munu fá senda til sín jólapakka frá klúbbnum.

Hægt er að skrá sig í klúbbinn með að senda e-mail á spurs@spurs.is  –   þar sem fram þarf að koma nafn , kennitala og heimilisfang.

Árgjaldið í Tottenhamklúbbinn er einungis 2.500.-

** VINNINGSHAFAR Í SKRÁNINGARLEIK TOTTENHAMKLÚBBSINS **

Guðmundur Ólafs Kristjánsson
Guðmundur Heiðar Frímannsson
Halldór Arnarsson
Stefán Ingvarsson
Árni Leó Þórðarson
Birgir Ástráðsson
Björk Steinarsdóttir
Kristinn Jens Bjartmarsson
Matthías Eyjólfsson
Þórhallur Haukur Þorvaldsson