Skráningarleikur

0
1671

** UPPFÆRT **

Daginn

Tottenhamklúbburinn á Íslandi hefur ákveðið að vera með skráningarleik.
Þeir sem hafa greitt árgjaldið fyrir 2016-2017 fyrir 15. apríl verða í pottinum. ( frestur hefur verið framlengdur til föstudagsins 22. apríl )

Fyrsti vinningur verður 50.000.- inneign uppí hópferð Tottenhamklúbbsins á leik á næsta tímabili.

Nokkrir aukavinningar verða einnig dregnir út.

** ath. að 2.800.- árgjald birtist sem Valkrafa í heimabönkum **

Krakkar undir 16 ára aldri greiða 50% af árgjaldi eða kr. 1.400.-

Hægt er að skrá sig í klúbbinn með að senda póst á spurs@spurs.is  þar sem nafn , kennitala og heimilisfang þarf að koma fram.

Eins er hægt að skrá sig í klúbbinn hér :  https://spurs.is/um-klubbinn-2/skraning-i-tottenhamklubbinn/

Stjórnin