Góðan daginn
Í ljósi aðstæðna , þá hefur stjórn Tottenhamklúbbsins samþykkt að sitja áfram í stjórn út starfsárið 2020-2021. Mjög hefur dregist að halda aðalfund og nú er svo komið að ca. helmingur af starfsárinu er liðinn.
Stefnt er að halda svo ársfund næsta vor og kjósa þar í stjórn sem tæki til starfa þá fyrir starfsárið 2021-2022.
kv
Stjórnin