Skráning í Tottenhamklúbbinn

Ef þú vilt skrá þig í Tottenhamklúbbinn á Íslandi þarft þú að fylla út alla reitina í forminu hér að neðan. Við sendum þér þá valkröfu í heimabanka. Félagsgjaldið er núna 2.800 kr. á ári og er því varið í að halda við þessari heimasíðu, gjöf til félagsmanna o.fl.

Félagsmenn í klúbbnum hér heima hafa einnig aðgang að miðum á heimaleiki Tottenham.
* EF ÞAÐ ER VERIÐ AÐ SKRÁ BARN Í KLÚBBINN ,  VINSAMLEGAST LÁTIÐ FYLGJA MEÐ KENNITÖLU GREIÐANDA Í  “ AF HVERJU SPURS “ REITINN *

Ef þú ert undir 18 ára aldri er nauðsynlegt að gefa upp kennitölu forráðamanns líka.
Við staðfestum að netfangið þitt sé rétt til að forðast ruslpóst og annað slíkt.

Skráningarform