Miðakaup 2025-2026

0
803

Daginn

Hér að neðan er listi yfir leikdaga og dagsetningar hvenær þarf að panta á leiki í síðasta lagi.

Hægt er að leggja inn pöntun á miðum á e-mailið spurs@spurs.is – við vitum svo nokkrum dögum eftir að frestur rennur út hvað við fengum mikið af þeim miðum sem pantaðir voru.

Sölugluggi 1
Síðasti möguleiki til að panta miða er þriðjudaginn 8. júlí kl. 12.00

Burnley 16.8.2025 CAT-C
Bournemouth 30.8.2025 CAT-C
Wolves 27.9.2025 CAT-C

Sölugluggi 2
Síðasti möguleiki til að panta miða er þriðjudaginn 5. ágúst kl. 12.00

Aston Villa 18.10.2025 CAT-B
Chelsea 1.11.2025 CAT-A
Man. Utd 8.11.2025 CAT-A

Sölugluggi 3
Síðasti möguleiki til að panta miða er laugardaginn 6. september kl. 12.00

Fulham 29.11.2025 CAT-B
Brentford 6.12.2025 CAT-B ( Hópferð – Uppselt )

Sölugluggi 4
Síðasti möguleiki til að panta miða er þriðjudaginn 7. október kl. 12.00

Liverpool 20.12.2025 CAT-A
Sunderland 3.1.2026 CAT-C
West Ham 17.1.2026 CAT-B

Sölugluggi 5
Síðasti möguleiki til að panta miða er þriðjudaginn 11. nóvember kl. 12.00

Man. City 31.1.2026 CAT-A
Newcastle 11.2.2026 CAT-A

Sölugluggi 6
Síðasti möguleiki til að panta miða er þriðjudaginn 6. janúar kl. 12.00

Arsenal 21.2.2026 CAT-A
Crystal Palace 4.3.2026 CAT-B
Nott. Forest 21.3.2026 CAT-B

Sölugluggi 7
Síðasti möguleiki til að panta miða er þriðjudaginn 17. febrúar kl. 12.00

Brighton 18.4.2026 CAT-B
Leeds 9.5.2026 CAT-B
Everton 24.5.2026 CAT-B


*ATH* að leikdagar á þessum leikjum eru EKKI staðfestir og gætu þeir verið fluttir v/ sjónvarpsútsendinga. Svo þarf líka að hafa í huga dagsetningar á FA CUP eftir áramót – einhverjar umferðir þar eru spilaðar ofaní deildarleiki.

  • Bikarleikir 2025-2026
    Hægt er að sækja um miða á heimaleiki í bikar , með eins miklum fyrirvara og hægt er.
  • Þegar dregið verður í riðla í meistaradeildinni og við fáum upplýsingar varðandi miðakaup á þá leiki , verður info um það bætt við hér.

** Klúbburinn áskilur sér rétt að nota alla þá miða sem klúbburinn fær úthlutað á einhverja leiki fyrir hópferð/ir á vegum klúbbsins **


ATH.   Það þarf að vera membershipnúmer í klúbbnum úti í UK (með gildistíma út tímabilið) á alla sem ætla á völlinn.
Í póstinum þarf að koma fram ( fyrir alla sem þurfa miða ) :
* Fullt nafn
* Membershipnúmer  ( linkur til að gerast one hotspur member ) : https://www.tottenhamhotspur.com/fans/membership/one-hotspur/
og
https://ask.tottenhamhotspur.com/hc/en-us/articles/360001171669
Þegar greiða á fyrir membership – þarf að velja standard fee.
* Tegund miða ( Adult / Junior / Senior )
* Ósk um hólf á vellinum.

Hólf í boði fyrir stuðningsmannaklúbba :
Norðurstúka 
513 / 512 / 423 / 110 / 113 ( Adult – Senior – Young Adult – Junior )
Suðurstúka
453 / 451 / 323 ( adults only pricing )
250 / 251 / 253 / 257 / 258 ( Adult – Senior – Young Adolt – Junior – safe standing í 250/251 )
Austurstúka
523 / 123 ( Adult only pricing )