Teemu Tainio

0
428

Finninn Teemu Tainio kom til Spurs sumarið 2005 frá Auxerre í Frakklandi. Hann átti mjög gott fyrsta tímabil hjá félaginu en hefur átt við meiðsli að stríða á þessu tímabili.

Tainio er afar fjölhæfur miðjumaður sem leggur sig ávallt 100% fram.

Nafn
Teemu Tainio
Staða
Miðjumaður
Fæðingardagur
27. nóvember 1979
Kom frá
Auxerre
DEILA
Fyrri fréttRobbie Keane
Næsta fréttTom Huddlestone