Benoit Assou-Ekotto

0
927

Benoit kom til Spurs fyrir núverandi tímabil og varð strax fastamaður í liðinu. Hann mun þó þurfa að berjast við Lee um sæti í liðinu.

Sterkasta hlið Ekotto er hraðinn sem hann býr yfir en það kemur sér vel gegn snöggum kantmönnum.

Nafn
Benoit Assou-Ekotto
Staða
Varnarmaður
Fæðingardagur
24. mars 1984
Kom frá
RC Lens