Didier var keyptur til Spurs fyrir þetta tímabil. Hann var talinn vera einn af betri miðvallarleikmönnum á HM í Þýskalandi. Zokora er líka afar teknískur og fimur miðjumaður sem á það til að koma langt fram á völlinn með boltann. |
|
Nafn
|
|
Didier Zokora
|
|
Staða
|
|
Miðjumaður
|
|
Fæðingardagur
|
|
14. desember 1980
|
|
Kom frá
|
|
St. Etienne
|