Gullmolar

Orð sem féllu í hita leiksins

,,Nokkra sentimetra öðruhvoru megin við stöngina og það hefði orðið mark"
Dave Basset

,,Frábær leikmaður, en hefur sínar svörtu hliðar"
Gary Lineker um Ian Wright

,,Dómarinn bókaði alla, ég hélt að hann væri að fylla út lóttómiðann sinn"
Ian Wright

,,Ef sagan endurtekur sig, þá getum við átt von á sömu hlutunum aftur"
Terry Venables

,,Fyrir ykkur sem eru með svart-hvítt sjónvarp er Tottenham liðið í gula búningnum"
John Motson á BBC

,,Hann er einn af þessum fótboltamönnum sem hafa heilann í höfðinu"
Derek Johnstone á BBC Skotland

,,Ég náði aldei að aðlagast Ítalíu, það var eins og að búa erlendis"
Ian Rush

,,Ég veit hvað er handan við hornið, ég veit bara ekki hvar hornið er"
Kevin Keegan

,,Það er fín lína milli hetjuskapar og sjálfsmorðs"
Terry Venables

,,Að sjálfsögðu erum við allir í skemmtanabransanum"
Oddie Ardiles

,,Okay, við töpuðum, en það var margt gott við okkar leik – bæði jákvætt og neikvætt"
Glenn Hoddle

,,Ég kom til Nantes fyrir tveimur árum og borgin lítur ennþá eins út, nema að hún er allt öðruvísi"
Keegan

,,Ég myndi ekki segja að Ginola væri besti vinstri kantmaðurinn í deildinni, en það eru engir betri"
Ron Atkinson

,,Ég myndi vilja spila með ítölsku liði eins og Barcelona"
Mark Draper

,,Ég hef aldrei viljað fara, ég verð hér vonandi til æviloka, og vonandi eftir það líka"
Alan Shearer

Nokkrir gullmolar á ensku

,,I hate Arsenal – with a passion"
Teddy Sheringham

,,The first ninety minutes of a football match are the most important"
Bobby Robson

,,There’s a little triangle – five left-footed players"
Ron Atkinson

,,Don’t try to break the bloody net, pass the ball into it"
Bill Nicholson

,,Yes. I was drunk. I get drunk quickly. I hadn’t had a drink in 9 days
Paul Gascoigne

,,Mark Hughes at his very best loves to feel people right behind him"
Kevin Keegan

,,Brazil – they’re so good it’s like they are running around the pitch playing with themselves."
John Motson