Miðakaup á WHL 2012-2013

0
809

Dagsetningar vegna miðakaupa á White Hart Lane fyrir tímabilið 2012  – 2013 er komið hérna inn á síðuna –  undir miðakaup hérna vinstra megin.   Tottenhamklúbburinn úti virðist ætla að gefa stuðningsklúbbum tækifæri á nýjan leik að fá miða á Category A leiki  ( stóru liðin ) og hefur klúbburinn sótt um miða á alla þessa stóru leiki fyrir veturinn.  Það kemur svo í ljós þegar miðar fara í sölu til members hvort að við fáum miða á leikinn eður ei … þarna er alla vega smá von að fá miða á þessa stórleiki þar sem Tottenham voru búnir að taka fyrir þetta fyrir ca. 2-3 árum.

 .

kv

Stjórnin