Skráning í klúbbinn ….

0
323

Nú styttist óðum í nýtt tímabil á Englandi ……    Tottenham eru komnir með nýjan stjóra ( Villa-Boas ) og ætla sér stóra hluti á næsta tímabili.   Gylfi Sigurðsson var keyptur í dag og líst mér og öðrum Tottenham aðdáendum mjög vel á það enda fantagóður leikmaður þar á ferð sem á bjarta framtíð fyrir sér …  Tottenham hefur ávallt verið vinsælt lið á Íslandi þó að ekki hafi allir stuðningsmenn skráð sig í stuðningsmannaklúbb Tottenham á Íslandi.