André Villas-Boas tekinn við

0
284

Í gær var ráðinn nýr framkvæmdastjóri hjá Tottenham eftir að Daniel Levy lét Redknapp fara í sumar …. miklar vangaveltur hafa verið með stjórastöðuna , en Villa-Boas sem var rekinn frá Chelsea var mikið í umræðunni.  Í gær var hann svo ráðinn á þriggja ára samning.  Metnaðarfull ráðning hjá Tottenham sem ætla sér greinilega að koma klúbbnum áfram og fara að berjast um titilinn …..  ( heyrst hefur að Villa-Boas fái um 50M punda til að kaupa leikmenn fyrir næsta tímabil )