Vertonghen á leiðinni frá Ajax

0
284

Náðst hefur samningur við Ajax um kaup á Jan Vertonghen, með fyrirvara um að hann standist læknisskoðun.

 

Síðasta tímabil var besta tímabils Belgíska landsliðsmannsins til þessa – hann var settur sem fyrirliði Ajax í upphafi tímabils og leiddi liðið til annars meistaratitilsins í röð.  

 

Miðherjinn þótti standa sig frábærlega og var útnefndur leikmaður ársins í deildinni og besti leikmaður ársins hjá Ajax.  Hann skoraði 10 mörk í 37 leikjum.

 

– Hann spilaði alls 155 leiki fyrir Ajax og skoraði í þeim 28 mörk.

– Fæddur 24. apríl 1987

– 189 cm á hæð

– 37 landsleikir og 2 mörk