FA CUP – undanúrslit

0
937

Tottenham leikur gegn Chelsea í undanúrslitum FA CUP á Wembley á sunnudaginn kemur kl. 17.00 að íslenskum tíma.   Tottenhamklúbburinn skorar á stuðningsmenn að fjölmenna á Ölver til að horfa á leikinn í góðra vina hópi og mynda skemmtilega stemmningu í kringum leikinn.

Tilboð verða á mat og mjöð  – nánari details um það koma vonandi inn á morgun.

Vonandi mæta sem flestir stuðningsmenn Tottenham á Ölver á sunnudag vel merkt Tottenham í bak og fyrir

 .

.

kv

Stjórnin