Sigur gegn Brighton

0
758

Tottenham spilaði á miðvikudaginn í 16-liða úrslitum Carling Cup við lið Brighton sem spilar í Championship deildinni.

Leikurinn sem slíkur var ekki uppá marga fiska og fór svo að Tottenham fór með sigur af hólmi 2-0 eftir að staðan í hálfleik var 0-0.

Lamela og Kane skoruðu mörk Tottenham.

 

Tottenham mætir síðan Newcastle á heimavelli í 8-liða úrslitum keppninnar.